Nýtt skóladagatal

Nú liggur fyrir grunnur að nýju skóladagatali fyrir komandi skólaár. Við birtum það hér með fyrirvara um samþykki Skóla- og frístundaráðs og nákvæmari dagatöl fyrir hvert skólastig verða birt seinna. Skóladagatalið má finna með skóladagatölum þessa árs á heimasíðunni eða nálgast það beint hér.