Nýjar smiðjur hefjast í næstu viku
Nú er smiðja 4 að renna sitt skeið og nýjar smiðjur handan við hornið. Nemendur í 7. og 8. bekk þurfa því að velja sér nýjar smiðjur sem hefjast í næstu viku eða þriðjudaginn 16. mars. Hér má sjá það sem í boði er og inn í skjalinu er slóð á valblaðið.