Ný námskeið í vali að hefjast
Nú þurfa nemendur í 9.-10. bekk að velja sér námskeið í valinu. Ný námskeið hefjast mánudaginn 2. desember og standa yfir til 30. janúar. Hægt er að velja sér námskeið í gengum slóðina efst í skjalinu hér að neðan, en einnig verður slóðin send nemendum í google classroom. Valnámskeið 3