Skip to content

Níundi bekkur á Laugavatni

Dagana 22. – 24. mars síðastliðinn dvaldi 9. bekkur í skólabúðum UMFI að Laugarvatni. Vegna hertra sóttvarnarlaga þurfti hópurinn frá að hverfa fyrr en áætlað var. Tíminn var hinsvegar nýttur til hins ýtrasta við leik, störf, ný viðfangsefni og hópeflingu. Í myndasafnið eru komnar fullt af skemmtilegum myndum úr ferðinni og ekki annað að sjá en krakkarnir hafi skemmt sér vel : )

Myndaalbúm