Skip to content

Náttúrufræði í salnum

Það er tilbreyting í því að fara í salinn og leysa verkefnin þar og jafnvel í sófanum : )
Krakkarnir í 7. bekk voru önnum kafinn að vinna verkefni um vistkerfi og fæðukeðju í náttúrufræði en gáfu sér þó tíma til að líta aðeins upp. Fleiri myndir hér