Múrbalaverkefnið

Hér eru krakkarnir í 5. bekk í góðum gír að berja bala af krafti undir stjórn Rune Thorsteinsson. Verkið var flutt í gær á sumardaginn fyrsta á Big bang tónlistarhátið í Hörpu.
Gleði – Virðing – Samvinna
Hér eru krakkarnir í 5. bekk í góðum gír að berja bala af krafti undir stjórn Rune Thorsteinsson. Verkið var flutt í gær á sumardaginn fyrsta á Big bang tónlistarhátið í Hörpu.