Skólinn hefst á ný á morgun föstudaginn 3. janúar

Óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og hlökkum til að hitta ykkur kæru nemendur á morgun en þá hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.
Gleði – Virðing – Samvinna
Óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og hlökkum til að hitta ykkur kæru nemendur á morgun en þá hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.