Lokaverkefni 10. bekkjar nemenda

Eins og ávallt voru lokaverkefni nemenda fjölbreytileg og unnin af miklum metnaði. Nemendur unnu saman í litlum hópum og kynntu sér málefni sem þeim fannst spennandi og áhugaverð og útkoman var glæsileg. Verkefnin voru m.a. um vaxtarækt, tölvur, fatahönnun og skiptinám svo eitthvað sé nefnt. Fleiri myndir er að finna hér