Skip to content

Litla upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppnin var haldin hátíðleg í 4. bekk í gær. Markmiðið með keppninni er að auka lestrarhæfni og að bæta framsögn og upplestur nemenda. Keppendur lásu einir, í paralestri eða í talkórum. Allir stóðu sig mjög vel og eiga hrós skilið fyrir þátttökuna.

Myndir frá keppninni má sjá hér.