Skip to content

Líf og fjör á samveru

Í dag endaði skólavikan á samveru í boði 2. bekkjar sem voru með sannkallaða gleðibombu. Allir skemmtu sér vel og húsfylli var af nemendum og starfsfólki sem skemmtu sér af lífi og sál. Það er ekki amalegt að fara inn í helgina með þessa gleði í hjarta!