Leiktími í 1. bekk

Það er svo sannarlega mikilvægt að fá að leika í frjálsum leik þó maður sé kominn í skóla og þurfi að læra margt og mikið og kynnast skólaumhverfinu. Einsog sést á myndinni velja krakkarnir sér m.a. að dansa, byggja lego og leika með dýrin : )