Skip to content

Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum

Nemendur í 4. bekk lásu upp Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum með mikilli prýði á samveru síðastliðinn föstudag  . Einnig mátti sjá skemmtilegar myndskreytingar á skjánum í salnum sem krakkarnir gerðu  við vísurnar. Fullt af myndum er að finna í myndasafninu.