Jólastemning í Selinu

þetta er svo yndislegur árstími og svo kósý og notalegt að ganga út í Sæmundarsel í myrkrinu með höfuðljós, setjast þar niður og gæða sér á heitu kakói : ) En einmitt þetta gerðu nemendur og kennarar 5. bekkjar á dögunum sjá einnig myndband á fésbókarsíðu skólans.