Skip to content

Jólaljós, jólaköttur og leikhús

Síðbúnar fréttir af nemendum í 2. bekk en fyrir jólin var þeim boðið í Þjóðleikhúsið að sjá sýninguna „Leitin að jólunum”. Fyrst var farð í gönguferð um miðbæinn þar sem krakkarnir nutu fallegu jólaljósanna og að sjálfsögðu hittu þau jólaköttinn sjálfan. Allir skemmtu sér vel eins og myndirnar í myndasafninu sýna : )