Skip to content

Jólaball

Það er alltaf einsök upplifun að gangan saman út í Sel með ljós í hendi til að  til að fagna, syngja og dansa við jólatré á Jólaballi Sæmundarskóla eins og hefð er orðin fyrir. Í myndasafni skólans er hægt að sjá nokkrar myndir frá ballinu og hér fyrir neðan eru líka tvö myndbönd sem fanga barnslega gleðina sem svo sannarlega naut sín hjá öllum háum sem lágum. Gleðileg Jól!