Skip to content

Jákvæðni og gleði í upphafi vetrar

Skólasetningin var fjölmenn, nemendur hittu kennarana sína og foreldrar réðu ráðum sínum og kusu í stjórn foreldrafélagsins. Það var gaman að hitta nemendur og foreldra aftur eftir sumarfrí og ekki annað að sjá en allir væru jákvæðir og tilbúnir í verkefni vetrarins.