Jákvæð skilaboð

Aldeilis jákvætt og skemmtilegt að sjá á veggjum skólans : ) Nemendur í 8. bekk unnu verkefnið í umsjónartíma og snérist verkefnið um að nemendur leituðu sjálf að því jákvæða í kringum sig en ekki síður að þau finndu hvaða áhrif það hefur þegar maður ,,segir” orðin upphátt : ) Fleiri myndir er að finna á fésbókarsíðu skólans