Skip to content

Íslenskuverðlaunin 2020

Íslenskuverðlaun unga fólksins 2020 voru afhent í dag á degi íslenskrar tungu. Meðal verðlauna­hafa eru lestr­ar­hest­ar, upp­les­ar­ar, sagna­höf­und­ar og ljóðskáld. Alls fengu 70 nemendur í 24 grunnskólum borgarinnar verðlaun og hafa aldrei verið fleiri. Í Sæmundarskóla fengu íslenskuverðlaunin að þessu sinni þær Eld­ey Myrra Karls­dótt­ir í 3. bekk, Peta Guðrún Hjart­ar­dótt­ir í 7. bekk og  Matt­hild­ur Birta Sverr­is­dótt­ir í 10. bekk.

Við óskum þeim hjartanlega til hamingju!