Íslenska er málið

Hér má sjá nemendur í 8. bekk í íslenskutíma í morgun. Þeir höfðu úr sex bókum að velja sem allar tengjast þeirra reynsluheimi á einn eða annan hátt. Krakkarnir lesa bókina og vinna ýmis verkefni úr henni sem þau safna svo í vinnubók. Fleiri myndir hér