Fiskaþema í 1. bekk

Ritað .

fiskatema 
Börniní 1. bekk fengu að skoða margskonar fiska í fiskaþemanu og voru þau mjög spennt og fróðleiksfús. Fleiri myndir í myndasafninu.

Allir regnbogans litir

Ritað .

 myndlist val
Hér er sköpunargleðin við völd en Diljá Dís og Sara Ósk eru hér einbeittar að vinna málunarverkefni í myndlistarvali. Fleiri myndir má finna í myndasafninu undir 8.-10. bekkur.

Smásögur og upplestur

Ritað .

 nem

Við erum svo stolt af nemendum okkar sem eru að standa sig vel á ýmsum sviðum.
Héðinn nemandi í 7. bekk  lenti í 3. sæti á Stóru upplestrarhátíðinni sem haldin var nýlega. Róbert Aron las einnig upp og stóð sig mjög vel.

Svo er það hann Alexander Jósef með forsetafrúnni en myndin var tekin á verðlauna afhendingu í smásögukeppni félags enskukennara á Bessastöðum á dögunum. En Alexander Jósef fékk 1. verðlaun í sínum flokki. Til hamingju báðir tveir!

Snjór og aftur snjór

Ritað .

 snjor i februar

Það er búið að vera mikið fjör á skólalóðinni síðan snjórinn féll í síðustu viku. Fullt af skemmtilegum myndum komnar í myndasafnið.

Stærðfræðistöðvar í 1. bekk

Ritað .

 staerdfraedi
Hér má sjá hressa nemendur í 1. bekk að vinna verkefni á stærðfræðistöðvum. Fleiri skemmtilegar myndir er að finna í myndasafninu undir 1. bekkur.