Frí 1. og 2. maí

Ritað .

Næsta mánudag er 1. maí og þriðjudaginn 2. maí er undirbúningsdagur kennara, þannig að það er frí hjá börnunum þessa daga

Skóladagatal næsta skólaárs

Ritað .

Hér má sjá skóladagatal næsta árs en það er birt með fyrirvara um samþykki skóla- og frístundasviðs. 

Afmælisgleði

Ritað .

 afmaeli
Frábær afmælishátið að baki og gleðin ein við völd. Takk öllsömul fyrir að gera þennan dag svo eftirminnilegan. Fullt af myndum frá þessum góða degi eru komnar inní myndasafnið undir ýmislegt.

Sæmundarskóli 10 ára

Ritað .

 afmaeli end2

Glæsileg leiksýning hjá 5. bekk

Ritað .

 Hlini kóngsson
Nemendur 5. bekkjar kvöddu okkur með leiksýningu um Hlin Kóngsson í dag. Sýningin var öll hin glæsilegasta, leikur, búningar, söngur og leikmynd. Til hamingju öll sömul! Fleiri myndir er að finna í myndasafninu undir 4.-5. bekkur.

Þessi föstudagur var sá síðasti fyrir páskafrí og viljum við óska ykkur öllum gleðlegra páska,
sjáumst aftur þriðjudaginn 18. apríl