Europeanize yourself

Ritað .

 erasmus2
Nú eru gestirnir okkar farnir til síns heima og eftir sitja skemmtilegar minningar og vinabönd. Það eru komnar inn fleiri myndir frá sameiginlegum kvöldverði allra sem tóku þátt í verkefninu hér á landi  í myndasafnið undir ýmislegt.

Stelputími á fótboltavellinum

Ritað .

 stelpufotbolti
Nú eru stelpurnar í 5. bekk búnar að fá sértíma á fótboltavellinum 2svar sinnum í viku og ekki annað að sjá en þeim líki það stórvel : )

Góðir gestir í Sæmundarskóla

Ritað .

europenaize yourself 

Skólinn tekur nú þátt í Erasmus verkefninu „Europeanize yourself“ en verkefnið er í samstarfi við kennara, skólastjórnendur og nemendur frá Írlandi, Portúgal, Svíþjóð og Frakklandi og stendur yfir fram á næsta ár. Þessa vikuna er góður hópur frá þessum löndum hjá okkur og ætla þau að fræðast um skólastarfið og landið okkar meðal annars. Fleiri myndir eru í myndasafninu undir ýmislegt.

 

Flott verkefni í textíl

Ritað .

 bilbeltapudi
 Þessar glöðu stúlkur voru að ljúka við fína bílbeltapúðann sinn í textíl og voru að vonum stoltar.

Lokaball 6. -7. bekkur

Ritað .

lokaball 
Nemendaráð unglingadeildar skipulagði lokaballið fyrir nemendur í 6. og 7. bekk. Krakkarnir skemmtu sér konunglega einsog hægt er að sjá á myndunum í myndasafninu.