Valgreinar unglingadeild

Ritað .

Hér má sjá lýsingar á námskeiðum sem eru í boði í fyrsta vali vetrarins. Valgreinarnar hefjast næsta mánudag þann 28. ágúst. Val námskeið 1

Skólasetning

Ritað .

skolasetning 
Það var gaman að sjá nemendur og foreldra fjölmenna við skólasetninguna í dag og krakkana hressa og káta og tilbúna í verkefni vetrarins.

Skólasetning

Ritað .

Vonandi hafa allir átt gott sumarleyfi
Skólinn verður settur þriðjudaginn 22. ágúst næstkomandi kl. 11:00. Athöfnin hefst á sal skólans, skólastjóri flytur ávarp og stjórn foreldrafélags Sæmundarskóla heldur aðalfund. Af því loknu halda nemendur í sínar heimastofur, hitta umsjónarkennara og fá stundatöflur.
Nýir nemendur og þeir nemendur sem fá nýjan umsjónarkennara verða boðaðir í viðtal mánudaginn 21. ágúst. Foreldrar fá nánari upplýsingar varðandi viðtölin í tölvupósti frá umsjónarkennurum á næstu dögum. Hlökkum til að sjá ykkur

ATh. innkaupalista unglingadeildar er að finna undir hagnýtar uppplýsingar.

Innkaupalistar - Opnunartími skrifstofu

Ritað .

Innkaupalista unglingadeildar fyrir skólaárið 2017-2018 má finna hér

Skrifstofa skólans er lokuð frá 16. júní -  til og með þriðjudeginum 8. ágúst.

Gleðilegt sumar

Ritað .

gleðilegt sumar 
Kveðjum ykkur með þessari yndislegu mynd af nemendum í 1. bekk í Húsdýragarðinum.
Takk öllsömul fyrir skemmtilegan vetur og njótið sumarsins
Innkaupalistar fyrir unglingadeild koma inn næstu daga