Hér má sjá reglur nemendafélags Sæmundarskóla

Allir nemendur Sæmundarskóla eru félagar í nemendafélagi skólans. Stjórn félagsins skal skipuð fulltrúum úr hverjum árgangi í 8.-10. bekk.  Ný stjórn hefur verið kjörin fyrir skólaárið 2016-2017 og hana skipa:

10.bekkur Ágúst Ingi Stefánsson formaður nemendaráðs og fulltrúi í skólaráði, Eric Máni Halldórsson varaformaður og fulltrúi í skólaráði, Anita Rós Rafnsdóttir, Elísabet Freyja Þorleifsdóttir, Helga Rún Guðmundsdóttir, Andri Þór Hjartarson, Ásta Margrét Hafbergsdóttr, Elfa Björg Ægisdóttir og Sæunn Nanna Ægisdóttir

9.bekkur Dagmar Alda Leifsdóttir, Wiktoria Chilimoniuk, Tristan Orri Óttarsson, Óttarr Daði Garðarsson Proppé, Kacper Ptak, Halldóra Sif Einarsdóttir, Rakel Eir Magnúsdóttir og Steinar Bjarnason

8.bekkur Hafdís Ýr Birkisdóttir, Dagur Margeirsson, Börkur Þorri Þorleifson, Olivier Gerard Oleszek og Viðar Örn Ólafsson