Valgreinar

Almennar upplýsingar um valið

Nemendur velja námskeið 5 sinnum yfir veturinn á rafrænan hátt í skólanum og mun slóðin að valinu verða send á skólanetföng nemenda. 

Nemendur geta óskað eftir að fá tómstundaval metið í staðinn fyrir annað hvort námskeið A eða B. Æskilegt er að staðfesting á tómstundaiðkun liggi fyrir við upphaf skólaárs en einnig er hægt að skila inn milli námskeiða og gildir það þá út veturinn. Þegar nemandi hefur hafið námskeið verður hann að ljúka því. Eyðublað um undanþágu má fá hjá ritara skólans og á heimasíðu skólans.

 

Reglur um utanskólaval  Umsókn um undanþágu
frá valgreinum í unglingadeild
 
   
2017-2018 2016 -2017
Valgreinar - námskeið 1
Valgreinar - námskeið 1
  Valgreinar - námskeið 2
  Valgreinar - námskeið 3
  Valgreinar - námskeið 4
  Valgreinar - námskeið 5
2015 -2016 2014 - 2015
Valgreinar - námskeið 1 Valgreinar - námskeið 1
Valgreinar - námskeið 2 Valgreinar - námskeið 2
Valgreinar - námskeið 3  Valgreinar - námskeið 3
Valgreinar - námskeið 4  Valgreinar - námskeið 4
Valgreinar - námskeið 5 Valgreinar - námskeið 5