Shoplifter litadýrð

Ritað .

 shoplifter
Sýningin hennar Hrafnhildar Arnardóttur „Taugafold“ var bæði litrík og ævintýraleg. Nemendur í myndlistarvali skoðuðu sýninguna á föstudaginn var og voru hrifnir af hugmyndaauðgi listakonunnar sem ber listamannsnafnið „Shoplifter“.  Fleiri myndir á facebooksíðu skólans.