Skólakynning fyrir foreldra nemenda í 1. bekk

Ritað .

Fimmtudaginn 7. september kl. 18:00-20:00 verður haldin skólakynning fyrir foreldra nemenda í 1. bekk Sæmundarskóla (athugið þessi viðburður er án barna).

Við hvetjum ykkur eindregið til að mæta! Hér fást góðar upplýsingar um skóla barnsins auk þess gefst tækifæri til að kynnast öðrum foreldrum. Súpa verður seld á vægu verði (500 kr).

 dagskrá skolakynning