Líf á landi

Ritað .

lifalandi 
Nemendur í smiðju í hönnun og smíði gefa allt í vinnu sína. Í þessari smiðju kynnast þeir umhverfislist og skapa með eigin höndum ímynduð dýr og finna þeim stað í nærumhverfi skólans þar sem þau gætu lifað og dafnað. Samvinna í list og verkgreinum og náttúrufræði. Fleiri myndir á facebooksíðu skólans.