Svefn- og útivistartími barna

Hæfileg hreyfing, hollt matarræði og langur og reglulegur svefn
er mikilvæg undirstaða fyrir vellíðan barns og góðum námsárangri.

Hæfilegur svefntími fyrir börn og unglinga:

5 – 8 ára börn       u.þ.b. 10 – 12 klst.   á sólarhring
9 – 12 ára börn     u.þ.b. 10 – 11 klst.   á sólarhring
13 – 15 ára börn   u.þ.b.  9 – 10 klst.    á sólarhring

Utivistarreglur