Foreldrafélag

Foreldrafélag Sæmundarskóla var stofnað í október 2006.

Á heimasíðu Menntasviðs Reykjavíkurborgar er að finna eftirfarandi upplýsingar um foreldrafélög:

Starfsfólki skóla er skylt að efla samstarf skóla og heimila með fræðslu og
upplýsingum til foreldra. Foreldrar geta stofnað foreldrafélög. Hlutverk þeirra 
eru að styðja skólastarfið, efla tengsl foreldra við skólana og standa fyrir félagslífi.
Foreldrafélögin vinna líka að uppbyggingu bekkjarstarfs. Þar eru bekkjarfulltrúar 
mikilvægir. Þeir eru kosnir af foreldrum eða tilnefndir í samráði við fyrri
bekkjarfulltrúa, minnst tveir fyrir hvern bekk. Bekkjarfulltrúar boða til fundar á haustin 
og skipta verkefnum milli foreldra. Þeir eru tengiliðir bekkjarkennara við foreldra 
og er ætlað að tryggja gott samstarf þar á milli. Þeir eru einnig tengiliðir bekkjarins 
við foreldrafélög og foreldraráð skólans.

Foreldrafélag Sæmundarskóla 2017-2018 skipa eftirfarandi:

Monika Hjálmtýsdóttir, formaður This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Jakob Hagalín 5. bekk
Sólveig Karlsdóttir, ritari This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Jón Auðunn 7. bekk
Björn Markús Þórsson, gjaldkeri  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.- Markús Orri 6. bekk
Nína Kristbjörg Hjaltadóttir, tengiliður við bekkjarfulltrúa This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Þórdís Lóa 4. bekk / Kristjana Birna 7. bekk
Berglind Björgvinsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  -  Aldar Freyr 5. bekk
Kristín Harðardóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Elísabet Eldey 6. bekk
Jóhanna Guðmundsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Esther Hlíf 3. bekk