Hús fyrir smádýr

Í hönnun og smíði voru nemendur í 6. bekk að ljúka við smíði húsa fyrir smádýr, eins og mýs og orma, ketti og flugur. Þeir unnu hugmyndir sínar frá grunni útfrá þörfum dýranna og notuðu til þess blandað efni.
Gleði – Virðing – Samvinna
Í hönnun og smíði voru nemendur í 6. bekk að ljúka við smíði húsa fyrir smádýr, eins og mýs og orma, ketti og flugur. Þeir unnu hugmyndir sínar frá grunni útfrá þörfum dýranna og notuðu til þess blandað efni.