Hertar aðgerðir vegna Covid – Covid restrictions
Í ljósi nýjustu frétta um hertar aðgerðir vegna Covid-19 verður skólanum lokað fram að páskaleyfi og því enginn skóli á morgun fimmtudag né föstudag. Nemendur fara því í snemmbúið páskafrí þetta árið. Boðað hefur verið til fundar með skólastjórum í kvöld og munum við upplýsa ykkur um leið og við vitum meira. Ef þið þurfið að sækja óskilamuni þá verður skólinn opinn á morgun kl. 8:00-10:00 og á föstudag á milli kl. 10:00-12:00.
Due to Covid-19 restriction Sæmundarskóli will be closed Thursday and Friday. Easter holiday will therefore start earlier this year. There will be a meeting with School Principals and our Authorities tonight and we will inform you as soon as we know more. If you need to collect lost clothes the school will be open from 8:00-10:00 tomorrow and from 10:00-12:00 on Friday.