Skip to content

Helgileikur á sal

Í dag var hátíðleg stund þegar að ungir söngvarar og leikarar í 1. og 3. bekk stigu á svið og fluttu hin árlega helgileik sem hefð er komin fyrir í Sæmundarskóla.  Við höfum sem fæst orð um það en bendum á að myndir frá atburðinum má finna á myndasafni og helgileikinn má sjá í heild hér að neðan. Njótið.