Skip to content

Helgileikur á sal

Hinn árlegi helgileikur var sýndur á sal í dag þar sem  nemendur í fyrsta og þriðja bekk sungu og lásu upp. Það var mikil Jólastemming enda salurinn fullur af rauðklæddum jólabörnum í tilefni dagsins.