Heimsókn á Kjarvalsstaði

Nemendur í smiðjunni „Hver var Kjarval“ fóru í áhugaverða og skemmtilega heimsókn á Kjarvalsstaði í síðustu viku. Þar fengu þau leiðsögn og fróðleik um sýninguna og líf og starf listamannsins. Krakkarnir voru skólanum til sóma, bæði áhugasöm og kurteis : ) Myndasíðan er eitthvað í ólagi hjá okkur en fleiri flottar myndir koma inn næstu daga.