Heili, augu, lungu…

Nemendur í 6. bekk voru að vinna að mjög skemmtilegu verkefni í náttúrufræði um líffæri og líffærakerfi. Verkefnið var unnið í hópavinnu og völdu nemendur sér efni og líffæri að vinna með. Fleiri myndir er að finna hér:
Gleði – Virðing – Samvinna
Nemendur í 6. bekk voru að vinna að mjög skemmtilegu verkefni í náttúrufræði um líffæri og líffærakerfi. Verkefnið var unnið í hópavinnu og völdu nemendur sér efni og líffæri að vinna með. Fleiri myndir er að finna hér: