Hátíðlegt í Sæmundarskóla

Fallegi og hátíðlegi helgileikurinn okkar var sýndur á sal í dag. Nemendur í 1. og 3. bekk sungu og lásu upp af mikilli fagmennsku og Margrét tónlistarkennari spilaði svo listavel undir á harmonikku. Fleiri fallegar myndir er að finna í myndasafninu.