Skip to content

Gullmolar og kusulaði

Þessar flottu umbúðir unnu nemendur í myndmennta smiðju í 7.-8. bekk fyrir jól og voru örugglega í einhverjum jólapakkanum : ) Verkefnið var að hanna lógó og umbúðir utan um súkkulaði og fengu nemendur þannig innsýn inn í vinnu hönnuða.  Fleiri myndir eru í myndasafninu.