Skip to content

Gul viðvörun á morgun 26.11.

Á morgun, 26. nóvember, er von á slæmu veðri og hefur veðurstofan gefið út gula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 12:00 sem gildir til kl. 5 aðfaranótt föstudagsins 27. nóvember. Sjá hér:

https://www.vedur.is/vidvaranir

Hér má svo finna upplýsingar um viðbrögð við óveðri á íslensku, ensku og pólsku:

https://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/