Skip to content

Góðir frídagar framundan

Í dag eru foreldrafundir í Sæmundarskóla þar sem áherslan er lögð á að ræða líðan nemenda og svo brestur vetrarleyfi á, en dagana 24., 25. og 28. október er frí í skólanum. Hafið það gott, sjáumst svo hress og kát þriðjudaginn 29. október.