Skip to content

Gleðilega hátíð

Kæru nemendur og foreldrar, megi hamingjan og gleðin verða með ykkur um jólin og á komandi ári.
Mánudaginn 3. janúar er undirbúningsdagur kennara og við sjáumst svo þriðjudaginn 4. janúar en þá hefst skólinn aftur skv. stundaskrá.