Skip to content

Gleði á samveru

Eftir viðburðaríka daga hjá nemendum og starfsfólki Sæmundarskóla var nú í vikulok efnt til samveru á sal í boði 6. bekkjar. Það var mikið hlegið, sungið og dansað þar sem gleði og kraftur æskuhjartans réði ríkjum og gaf öllum gott veganesti fyrir helgina.