Skip to content

Glaðir krakkar í útikennslu

Það er sko gaman að fara í útikennslu í snjónum og ekki verra að útbúa hressandi drykk úr ávaxtaþykkni og snjó eða það fannst krökkunum í 5. bekk allavega : )

Vonandi njótið þið öllsömul frídaganna í snjó og gleði .