Gamlir tímar og nýfallinn snjór

Hópur nemenda úr 4. bekk heimsótti Árbæjarsafn á dögunum og fræddist um gamla tíma og íslenska menningu meðan aðrir fóru í göngu og nutu þess að vera út í fallegri náttúrunni. Fleiri myndir er að finna í myndasafninu.