Skip to content

Fundargerð skólaráðs

Fundur var haldinn í skólaráði Sæmundarskóla 30. nóvember síðastliðinn, en skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Að þessu sinni var meðal annars rætt um snjallsímanotkun og má finna fundargerð þessa fundar hér.