Skip to content

Fullveldisafmæli fagnað

Við gerðum okkur glaðan dag í Sæmundarskóla í tilefni þess að 1. desember er á morgun. Nemendur í 4. bekk glöddu okkur með söng, leik og upplestri en þeir fóru með Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum með glæsibrag. Nú förum við öll glöð inn í helgina : ) Fleiri myndir er að finna í myndasafninu.