Skip to content
21 jan'20

Foreldradagur í dag

Nú er húsið fullt af foreldrum og nemendum sem koma til að hitta umsjónarkennara sína og aðra kennara, skoða verk nemenda og auðvitað gæða sér á gómsætum vöfflum, gaman, gaman : )

Nánar
17 jan'20

Undirbúningsdagur kennara – Foreldradagur

Mánudaginn 20. janúar er undirúningsdagur kennara og þriðjudaginn 21. janúar foreldradagur – Hlökkum til að hitta ykkur öll  – sjá skipulag foreldradagsins  á meðfylgjandi mynd

Nánar
15 jan'20

Góður miðvikudagur

Það var notalegt að ganga um skólann í morgun, ró og friður um allt og nemendur á öllum aldri önnum kafnir við ýmis verkefni : ) Fullt af myndum í myndasafninu : )

Nánar
13 jan'20

Fylgja þarf börnum í skólann á morgun þriðjudag

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar. Hér er átt við börn yngri en 12 ára. A yellow weather alert is in place for the greater Reykjavík area. Parents and guardians of children under 12 years of age are…

Nánar
10 jan'20

Gullmolar og kusulaði

Þessar flottu umbúðir unnu nemendur í myndmennta smiðju í 7.-8. bekk fyrir jól og voru örugglega í einhverjum jólapakkanum : ) Verkefnið var að hanna lógó og umbúðir utan um súkkulaði og fengu nemendur þannig innsýn inn í vinnu hönnuða.  Fleiri myndir eru í myndasafninu.

Nánar
07 jan'20

Frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins – Gul viðvörun!

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag þriðjudag. Ekki er þörf að sækja börn fyrir klukkan 15:00, heldur bara verið að hvetja til þess að börn undir 12 ára aldri gangi ekki ein…

Nánar
20 des'19

Ljósum skreyttur skógur

Jólaballið okkar var haldið í Sæmundarseli fyrir nemendur 1. -5. bekk í morgun. Við röltum út í skóg með höfuðljós og dönsuðum svo kringum jólatréð í ljósaskreyttum skóginum við söng og undirleik. Svo komu svo skemmtilegir jólasveinar öllum að óvörum : ) Það eru komnar inn fullt af myndum í myndasafnið. Megi þið öll eiga…

Nánar
19 des'19

Skemmtilegu jólastöðvarnar

Í dag var síðasti dagur jólastöðvanna og margt var brallað. Jólaböllin verða í kvöld og í fyrramálið svo halda allir í jólafrí : )

Nánar