Skip to content

Frægir frá fyrri tíð

Nemendur í 5. bekk hafa verið að vinna með einstaklinga úr mannkynssögunni. Þeir völdu sér persónu og öfluðu sér upplýsinga um hana og þann tíma sem hún var uppi á. Ferlið var mjög skemmtilegt og afraksturinn einnig.