Skip to content

Forritun og útivera

Krakkarnir í 3. bekk voru að forrita í síðustu viku í þessu tilfelli orm  sem átti að fara ákveðna leið sem þau voru búin að afmarka með kaplakubbum. Spennandi verkefni sem reynir á rökhugsunina. Svo var líka farið út að viðra sig : ) Fleiri myndir í myndasafni.