Útivistartími yfir vetrartímann (2.september til 30.april)
- Börn 12 ára og yngri mega vera úti til kukkan 20:00.
- Börn 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 22:00.
Útivistartími yfir sumartímann (1.maí til 1.september)
- Börn 12 ára og yngri mega vera úti til kukkan 22:00
- Börn 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 24:00
ALDURSMÖRK MIÐAST VIÐ FÆÐINGARÁR EN EKKI FÆÐINGARDAG. SEM ÞÝÐIR AÐ 1.JANÚAR ÞESS ÁRS SEM BÖRN VERÐA 13 EÐA 16 ÁRA LENGIST ÚTIVISTARTÍMI.
Hæfilegur svefntími fyrir börn og unglinga
Hæfileg hreyfing, hollt matarræði og langur og reglulegur svefn er mikilvæg undirstaða fyrir vellíðan barna og góðum námsárangri.
5 – 8 ára börn u.þ.b. 10 – 12 klst. á sólarhring
9 – 12 ára börn u.þ.b. 10 – 11 klst. á sólarhring
13 – 15 ára börn u.þ.b. 9 – 10 klst. á sólarhring